Vorferðin

Ég fór til Borgarnes fyrst og sá þar húsið sem ég átti heima á Borgarnesi. Fyrst þegar ég var komin á staðinn borðaði ég nestið mitt. Þegar ég var búinn að borða nestið mitt fór ég að skoða Brákasundið þar sem Þorgerður Brák hljóp og hoppaði niður sjóinn og SkallaGrímur tók grjót og grýtti hana og hún dó vegna þess heitir það Brákarsund. Svo fór ég að skoða sögu hann Egils á Landnámssetrinu. Ég fékk heyrnatól þar sem kona var að sega söguna og átti velja mér einn nemanda til að vera með mér. þegar ég fór niður það var mjög creepy. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt. Svo fór ég að Borg á Mýrum. Ég skoðaði þar gamla kirkju og styttu sem mátti klifra upp á. Svo fór ég að Reykholti. Þegar ég stoppaði þar fékk ég góða samlou og Caprison. Geir Waage tók á móti okkur og talaði við okkur um Snorra Sturluson. Svo sýndi hann okkur kirkju og þar var nóinn þar sem maður setti t.d. knif í blóð og herti hann.Svo sýndi hann staðin þar sem Snorri dó, heita pottinn hans og göngina hans Snorra. Mér fannst þetta mjög skemmtileg ferð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Szymon Karwowski

Höfundur

Szymon Karwowski
Szymon Karwowski

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 20161124 084908
  • thumbnail IMG 20161115 113953

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband